Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænn leiðarsir
ENSKA
online guide
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] 4. Rafrænn vettvangur til lausnar deilumálum á Netinu skal búa yfir eftirfarandi aðgerðum:
a) veita aðgang að rafrænu kvörtunareyðublaði sem kvörtunaraðili getur fyllt út í samræmi við 8. gr.,
...
h) gera eftirfarandi öllum aðgengilegt:
...
iii. rafrænan leiðarvísi um hvernig leggja eigi fram kvartanir í gegnum rafræna vettvanginn til lausnar deilumálum á Netinu, ...

[en] 4. The ODR platform shall have the following functions:
a) to provide an electronic complaint form which can be filled in by the complainant party in accordance with Article 8;
...
h) to make publicly available the following:
...
iii) an online guide about how to submit complaints through the ODR platform;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 524/2013 frá 21. maí 2013 um lausn deilumála neytenda með rafrænni málsmeðferð á Netinu og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 og tilskipun 2009/22/EB (reglugerð um lausn deilumála neytenda með rafrænni málsmeðferð á Netinu (ODR))

[en] Regulation (EU) No 524/2013 of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 on online dispute resolution for consumer disputes and amending Regulation (EC) No 2006/2004 and Directive 2009/22/EC (Regulation on consumer ODR)

Skjal nr.
32013R0524
Aðalorð
leiðarvísir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira